Komnir til Pakistan
Ég fékk skilaboð frá strákunum í nótt. Þeir eru komnir til borgarinnar Rawalpindi en þar munu þeir gista á hóteli næstu þrjár nætur. Rawalpindi er skammt sunnan við höfuðborgina Islamabad.
Strákarnir sögðu að þeir hefðu sloppið við alla yfirvigt í fluginu en lent í smá vegabréfavandræðum sem þó leystust. Þá sögðu þeir að pakistanskur vinur Helga sem heitir því magnaða nafni Muhamed Ali, hafi verið þeim mikið til aðstoðar við komuna.
Ekki var það fleira í bili.
Kveðja,
AB
Strákarnir sögðu að þeir hefðu sloppið við alla yfirvigt í fluginu en lent í smá vegabréfavandræðum sem þó leystust. Þá sögðu þeir að pakistanskur vinur Helga sem heitir því magnaða nafni Muhamed Ali, hafi verið þeim mikið til aðstoðar við komuna.
Ekki var það fleira í bili.
Kveðja,
AB
1 Comments:
Kúl!
Post a Comment
<< Home