Sunday, July 02, 2006

Komnir til Chitral

Godan og blessadan daginn godir halsar.

Eftir reddingar og innkaup i Islamabad asamt sma turistaleik med Muhammad Ali vini hans Helga okum vid af stad upp i fjollin i gaer. Thetta var frekar brutal 14 tima ferdalag hingad upp til Chitral, thar sem vid sjaum Tirich Mir, haesta fjall Hindu Kush fjallgardsins ut um hotelgluggann, adeins yfir 7700 metrana.

Vid erum ad leggja af stad upp i Kalasha dalina, en thar byr aettbalkur sem er med eigin tru, bla augu og ljost horund. Thau segjast vera afkomendur hermanna alexanders mikla. Thar aetlum vid ad chilla i 2 daga og skoda okkur um, en gongum sidan thadan i 4 daga trek um Chitral Gol thjodgardinn. Forum haest i 3800 metra og verdur thetta hin finasta adlogun.

Savedid herna er i NV Pakistan, rett vid landamaerin hja theim sem ma eigi nefna her, og raekta fullt af poppy.

Menningin
Folkid her i Pakistan er yfir heildina mjog naes, allir til i ad hjalpa manni og afskaplega litid bogg. Tho ad her seu vissulega betlarar og bilruduthvottafolk vida i storborgum, eru engir svona ofvirkir teppasolumenn ad elta mann a rondum eins og maetti halda. Segja ma ad su mynd sem malud er af thessu svaedi i fjolmidlum eigi ser enga stod i raunveruleikanum.

Ad thvi sogdu er margt frabrugdid. Hitinn er mikill til rosalega mikill, fataekt er talsverd og umferdin er mognud upplifun. En meira um thad sidar, vid erum nuna a 33,6 upphringisambandi thannig ad myndir verda ad bida betri tima.

Reynum ad tekka inn eftir 6 daga thegar vid komum ur trekki, en sidan er thad pololeikur i Shandur Pass, sa haesti i heimi, og eftir thad forum vid upp i base camp - heimili okkar fram i midjan agust.

1 Comments:

Blogger The Satan of Death said...

Já já, allt voða spennandi, en hvað er að frétta af Sherpanum sem þú ætlaðir að kaupa handa mér, ef þú finnur engan sherpa þá sætti ég mig svosem við einn Yeti.

3:45 AM  

Post a Comment

<< Home