Friday, July 07, 2006

Trekkid buid - alvara lifsins tekur vid

Erum snunir aftur til Chitral eftir vidburdarika ferd.

Hofum leikinn a thvi ad kynnast Kalasha aettbalknum eilitid. Thetta er rumlega 3000 manna byggd i thremur afskekktum dolum nalaegt landamaerum Afganistan. Otrulega magnad ad sitja a verondinni vid grjotkofa med folki sem litur ut fyrir ad vera ur fornold. Allir otrulega vinalegir, meira ad segja Afganir sem vid hittum sem voru ad laeda ser yfir landamaerin og heilsudu okkur Ispatha Baya (abyrgist ekki stafsetningu), eda Godann daginn brodir. Thar fell enn ein steriotypan i bodi CNN.

Eftir tvo daga i thorpinu Grom heldum vid i 4 daga gonguferd um Rumbur dal og Chitral Gol thjodgardinn. Trekkid er fin adlogun, enda forum vid haest i 3700 metra. Pakistanar hafa adeins adrar meiningar um 'lett er rett', sem felur i ser ad burdast med steinoliueldavel ofan a grind ur stali, med 20 litra staltanki, steinoliulukt, staldiska, kokukefli, nokkra bakka, slatta af pottum og ponnum og fleira naudsynlegt. Labbinestid er olifur i glerkrukku, hnetusmjor, tunfiskur i dos, nidursodnir avextir og fleira sem er thaegilegt ad bera.

Thetta er natturulega mjog atvinnuskapandi, thar sem thu tharf nokkur hraustmenni til ad bera allt thetta drasl.

Thurrmatur er lika annad concept her, menn taka bara nokkrar haenur med i pappakassa og slatra eftir hendinni.

Maturinn er strax ordinn helviti leidinlegur, samanstendur af chaibatti (?) sem er einskonar bland af flatkoku og nan braudi og bragdast eins og vara fra Kassagerdinni. Sidan eru grjon i tonnatali, baunasull og endalaust te med ollu. id spurdum nokkra herna i Chitral hvort thad vaeri sens ad redda einhverju odru i kvoldmat i kvold, thar sem vid erum ad fara ad eta thetta drasl naestu 40 daga, en thad er ekki sens. 'Pizza, hvad er thad?' En vid erum natturulega bara snobbadir bleiknefjar, bunir ad missa thad a 10 dogum ;)

Polo og basecamp
Leggjum af stad i fyrramalid a pololeikinn ogurlega i Shandur skardi (3800 metrar ca) og sidan keyrum vid til Darkot, thadan sem vid leggjum upp i base camp. Thad a vist ad vera dagleid, en vid erum bunir ad laera ad allt sem locallinn segir er bull. 'One maybe one and a half hours'. Margfaldist med fimm.

Campurinn okkar verdur vid Punji Pass, en vid aetlum ad byrja a ad skoda Punji Peak sem er 59** metrar.

Annars dettum vid alveg ut af kortinu nuna naestu 40 daga. Verst er ad geta ekki postad myndum herna, en velbunadur og nettenging bydur ekki upp a thad. Frumstaedara en i Breidholtinu.

Andri mun lemja eitthvad inn fyrir okkur a medan vid erum a skuggasvaedinu og vid reynum ad henda inn myndum thegar vid komum nidur. Svo verdur natturulega sver myndasyning vid heimkomu.

Leiter,
Sissi og Helgi

2 Comments:

Blogger PSP said...

Strákar, ég bara trúi því ekki á ykkur að þið séuð hérna í grenndinni og ætlið að sniðganga mig! Þið kíkið í heimsókn, þó það væri ekki nema bara millilending!

Ég skal bjóða upp á nýbakaðan glassúrkleinuhring og kaffi úr klóruðu vatni - af fínustu sort vestan landamæranna!

5:37 AM  
Anonymous Anonymous said...

maturinn hljomar nu vel, tetta er orugglega rosa gott braud.
Tid turfid nu ad vaxa upp ur tessum pizza atum heheh
xo Thora i New Yorik

5:34 PM  

Post a Comment

<< Home