Monday, August 21, 2006

Bleiknefjar i Indlandi

Timinn i Lahore for ad talsverdu leiti i reddingar. Graeja plasttunnur (nei - thetta er ekki leidangur og thvi til sonnunar keyptum vid APPELSINUGULAR plasttunnur), og flutning a 150 kg. af klifurdrasli og bunadi til lands iss og elda.

Vid Steppo tokum letta magapest heima hja Ali, lagum tharna inni a heimili thessarar fraebaeru Pakistonsku fjolskyldu eins og slytti. Allt til ad kotta, vid verdum ad lukka vel thegar vid komum heim. Lykillinn ad megruninni er ad kaupa is ur vel einu sinni i viku og tha stoppar ekkert i maganum. Thad sem staldrar ekki vid I maganum sest ekki A magann.

Eins og ad anda i heita pottinum i Laugardag...
Hitinn i Pak er kaefandi thessa dagana, 40 stiga hiti og 100% raki i bodi monsun timabilsins. Vid endudum a ad flyja a loftkaelt hotel.

Nadum einum godum turistadegi i Lahore. Skodudum Lahore virkid, sem er ansi flott og elstu hlutarnir afar gamlir. Thad er a minjalista hja UN, en engu ad sidur er otrulega mikill sodaskapur tharna. Selt inn en menn virdast samt vera til i ad leggja haspennulinur i gegnum gardinn og hafa ruslahaug thar.

Bordad var a fraegum veitingastad i rauda hverfinu sem heitir Coco's Den eda eitthvad slikt, rekinn af listamanni sem var sonur "Dancing girl", en svo nefnast glodu konurnar i landinu. Otrulegur tviskinnungur reyndar, thar sem truin bannar allt svona, ad thessi starfsstett fyrirfinnist i landinu.

Landamaera battl
Eftir thokkalegan mat var keyrt ut a Wagha landamaerin milli Pakistan (lands hinna hreinu) og Hindustan (lands Hindua, Indlands). Thar hafa fanaathafnir landamaeravardanna landana throast ut i hreina gedveiki.

Menn klaedast rosalegum buningum, ganga gaesagang fram og til baka thannig ad their nanast sparka i hausinn a sjalfum ser og vidhafa allskonar ognandi tilburdi. Oll athofnin er algjorlega speglud sitthvoru megin vid girdinguna af landamaravordum hvors lands. Thetta er mjog fyndid, thjodarleg tonlist a fullu blasti, ahorfendur hvoru meginn oskra til studnings sinum monnum. Vid oskrudum Pakistan sindabad (?), eda "the great". Gamlir kallar med Pakistan fana hlupu fram og til baka og steyttu hnefana reidilega til ovinarins i austri. Hin besta skemmtun sem ohaett er ad maela med.

Hver vill flytja cargo fyrir 50 ara gamlan mann?
Fostudagurinn for i ad graeja cargo mal hja okkur Dana. Vid fundum loksins gaeja sem var til i ad bjoda okkur saemilegt verd i 150 kg., 309 kr. pr. kg. Eftir miklar samningavidraedur og sigarettureykingar inni a skrifstofu.

Vid hofdum enga innflutningsskyrslu i hondunum svo vid mutudum tollinum til ad graeja eina slika. Dagurinn for i thetta og loks kl. 23 um kveldid var buid ad tollskoda hverja skituga flik, hverja pillu, smakka thurrmatinn, rifa upp svefnpokana og sleikja innleggin i skonum okkar svo eitthvad se nefnt. Thvilik og onnur eins tollskodun. Svo er bara ad bida og sja hvort dotid skilar ser heim.

Nu erum vid opinberlegar bakpokarottur.

Haldid til Hindustan
Ali og fjolskylda voru kvodd med virktum og haldid yfir til ovinalandsins i austri. A landamaerunum mutudum vid tollinum annan daginn i rod, i thetta skiptid fyrir ad skoda EKKI dotid. Vid bara nenntum ekki ad standa i thvi og 50 kall a mann hljomadi vel.

Sjokk ad koma yfir landamaerin. Fyrsti bjorinn i tvo manudi teygadur og konur a ferli ut um allt. Eg skil ekki hver leyfir thetta. Menningarmunurinn i thessum 59 ara adskildu tviburum er ansi mikill. Betlarar og solufolk herna megin er miklu agengara. Svo er eitthvad bolvad hvitt folk ad thvaelast her ut um allt. Oasaettanlegt.

Hvitt er reyndar tiskuliturinn. Stelpurnar nota ekki brunkukrem heldur hvitukrem. Eda jafnvel bara frekar scary voru sem heitir skin bleach. Tu ert sko bara bondadottir ef thu ert brun. Ofnbokudu beyglurnar a Prada vaeru i mesta lagi nytilegar sem betlarar herna, gellurnar eru hvitari en Isfirdingur eftir hardan vetur. Reyndar lita stelpurnar i auglysingum og tonlistarmyndbondum ut fyrir ad vera evropskar frekar en Indverskar. Mikid er verid ad hringla i ykkur stelpur, madur a bara ad vera madur sjalfur ;)

I Amritsar var Gullna hofid sidan skodad, magnadur stadur. Gullid hof sem stendur uti i midju vatni, umkringt thusundum pilagrima. Tharna hljomar Indverskur munkasongur allan daginn, otrulega roandi ad sitja tharna og slappa af. Ekkert areiti.

Sidan burrudum vid til Deli i dag, sem tok allan daginn. Erum inni i "Litla-Tibet", hverfi med ormjoum gongugotum thar sem landflotta tibetar hafa komid ser fyrir. Fullt af godum kinverskum mat her. Bleiknefjar missa sig.

Yfir og ut.

Siz

3 Comments:

Blogger -H. said...

Yo!
Góðar lýsingar drengir, haldið uppi góðverkunum!

-Halli

3:32 AM  
Blogger eva said...

Indversk tónlistarmyndbönd eru bara snilld!

*vínk* frá Össurar-genginu... við fylgjumst spennt með!

3:28 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hef ekki enntha rekist a Dala Munda en hann er klarlega i odrum klassa en adrir tonlistamen her.

Sendi kvedjur tilbaka...haldid afram ad fylgjast med.

1:53 AM  

Post a Comment

<< Home