Tuesday, August 08, 2006

Krak og skak i Pakistan

Saelir kaeru halsar. Pakistanfarar bjoda godan dag fra Gilgit!

Menn eru vel sturtadir, greiddir og snyrtir, bunir ad drekka kok ur gleri og ordnir fyllilega adlagadir inn i nutima neyslusamfelag a adeins einum degi eftir ad snuid var ur fjollunum. Ad svo miklu marki sem Gilgit getur talist neyslusamfelag. Eiginlega ekki. En nog um thad. Tokum upp thradinn thar sem Tinni haetti ad prjona (hummus).

Fjall numer 2 sigrad?
Vid heldum upp i fjollin fyrir morgum, morgum dogum. Fullir sjalfstrausts og gledi aetludum vid ad salta thennan tind #2, adlagadir upp i topp, og ekkert gaeti stodvad okkur. Og thetta skyldi sko gert med stil, alpastil. Barum allt okkar dot med okkur (klettthungir) i leid sem vid hofdum ekki sed adur, a fjalli sem er ekki til. Ad minnsta kosti ekki a korti. Flott skyldi thad vera.

En thad hefur sina okosti ad vera svona ofsalega gradur, ef mer leyfist nu ad nota svo ljott ord. Fyrsti dagurinn var 5 km. i loftlinu og haekkun ur 3600 i rumlega 4700 metra, med tjald, mat i 4 daga, 2 linur osfrv osfrv. Og thad nanast allt i verstu storgrytis bulderaskridu allra tima. Lausir risahnullungar sem hreyfast i hverju skrefi.

Vesen i paradis?
Fyrsta vandamal kom upp um midjan dag. Punji hostinn hans Helga tok sig upp thegar vid komum i haed og hann thordi ekki odru en ad beila thegar hann var farinn ad hljoma eins og vistmadur a Grundinni med surefni i annarri og sigo i hinni.

Thrir filar heldu afram i leidangri.

Undirritadur (Sissi) var farinn ad slappast talsvert thegar vid komum ad godum tjaldstad, eftir 10 tima erfitt klifur. Braggadist adeins um kveldid en leid afleitlega um morguninn. La eins og marglytta i skugga vid stein og gat ekki hreyft mig. Sidan jokst hressleiki ekki mikid thegar eg for ad aela. Og helt thvi svo adeins afram med toman maga. A slikum stundum verdur manni hugsad med sjalfum ser: "thetta er astaedan fyrir thvi ad eg for ad klifra - I love it!". Eda ekki.

Robot mode
Tekinn var aelu stoppari og akvedid ad koma thessum mukka i mannsliki strax nidur ur haed. Thad var mikil thrautaganga med allt dotid, og engan mat i maga veika mannsinns sidan i morgunmat daginn adur. Og svo thurfti sa lika ad fa ser Imodium eftir ad annars lags magkveisur hofu ad leika hann gratt. Klarlega med erfidari dogum. Um thessa atburdi var myndin Avoiding the Touch (of Sissi) gerd.

En svo eg haetti nu ad tala um mig i 3 personu (thad gera bara gedsjuklingar) tha batnadi lidan talsvert thegar nidur var komid, eg at halfa dos af ananas, til heidurs oliugreifunum - Island Peak forum her fordum, og drattatist i baelid feginn ad vera kominn nidur. Buinn ad missa ahugann a fjallamennsku thann daginn, og kannski daginn a eftir lika.

Taka 2
Nidurleidin hja Helga hafdi ekki verid tidindalaus heldur, thvi hann hostadi eins og Karl Gunnarsson, vistmadur a Grund, eins og adur hefur verid skyrt fra. Ennfremur akvad hann ad fljuga a hausinn og la bakvid stein i klukkutima an thess ad geta sig hraert. Sem er ekki gott. Lidkadist sem betur fer til eftir sma stund og nadi ad skakklappast nidur i grunnbudir kl. 21 um kveldid, kokksa og grunnbuda-Ali til mikillar skelfingar. Their voru farnir ad sofa sko...

Vid hefdum betur verid bunir ad lesa commentid fra Ara Trausta, ad vera ekki einir a ferdinni :)

Jakk!
Eftir thessa medferd var Helgi buinn ad fa nog af grunnbudalifi og thessum svokolludu vinum sinum, og akvad ad skella ser nidur i dal og halda til Gilgit a eigin vegum. Ali leist nu ekki alveg a thetta plan (hann er gaurinn med skammbyssuna) en let til leidast, og fylgdi straksa nidur i naesta bae og let hann fa forlata braudhleif ad skilnadi.

Segir nu af Steppo og Dana, sem voru ekki alveg bunir ad fa nog af klifri. Their akvadu ad gera lokatilraun vid fjallid. Sissi var ekki ordinn nogu hress til ad fara upp med theim og akvad ad taka talstodvavaktina. I bodi R. Sigmundsson. Ja, rett ad taka fram ad Entel stodvarnar sem vid erum med rula!

Lett er harrett
Eftir miklar skeggraedur hja okkur felogum skarum vid dotid theirra hrottalega nidur. Thetta yrdi "lett og...
...vonandi ekki alveg jafn haegt". Upp foru their og Sissi fylgdi theim i 4200 metra. Nu var valin miklu skemmtilegri leid upp skriduna, a stad thar sem hun var framleidd skv. strongustu ISO stodlum (1 skref afram - 2 aftur).

Um nottina rigndi og snjoadi sidar. Strakarnir voknudu kl. 02, aftur klukkan 04 og enn voru thrumur og eldingar. Klukkan 06 var thetta fullreynt, einnig med tilliti til thess ad nedri hluti leidarinnar, sem sast ekki ur dalnum, var taeknilegri en likur stodu til, og dot medferdis i minnsta lagi til ad kljast vid slikt. Ein oxi a mann og 3 skrufur. Ad minnsta kosti hefdu their thurft naegan tima og nyr snjor ekki til ad baeta ur skak. Thvi var akvedid ad beila.

Fjallafasa lykur en aevintyrum ekki
Naestu nott helt afram ad hellirigna med thrumum og eldingum. Lika inni i tjaldi. Grunnbuda-Ali tjadi okkur ad nu vaeri monsun hafinn af fullum krafti. I Yasin dal vaeru farnar ad falla oteljandi aurskridur og vid yrdum i tomu basli ad komast i burtu. Medal annars hafdi skrida fallid a samkomuhus, thar sem 8 manns letust. Klifurtimabilinu vaeri ad minnsta kosti lokid, og nu heldi skitavedur sidustu daga afram.

Vid vorum thvi nokkud fegnir ad komast nidur til Darkot i gaermorgun. Thar beid okkar bill sem skutladi okkur ad fyrstu skridunni. Thar barum vid dotid yfir skriduna, sem var um 100 metra breid, og forum i ad redda odrum bil. Thad gekk prydilega, nema ad bilstjorinn var ekki beint af islenska caliberinu. Sumir hefdu jafnvel sagt vid hann: "Fardu ad grenja", thegar hann fornadi hondum i hvert skipti sem einhver smasteinn hafdi fallid a veginn. Vid nadum ad halda honum a ferdinni adeins lengur med thvi ad fara hreinlega ut og handryndja einhverjar skridur. Vid vorum vist fyrsti bill i gegnum thaer.

Sidan staekkudu skridurnar og thar kom ad vid pikkfestumst. Tha kom ser vel ad thad er eitt i Pakistan sem vantar hvergi. FOLK...

Nyungar fyrir islenska jeppamenn
Menn nadu i storan trjabol, skelltu honum undir studarann og hifdu bilinn upp a vogarafli. Alltof sjaldsed trikk i islenskri jeppamennsku. I naestu skridu festumst vid aftur i aur og taemdum tha bilinn. Nadum ad losa hann med thvi ad fa aftur fullt af folki og velta honum nanast upp a adra hlidina medan grjot var sett i dekkjaforin. En nu hafdi bilstjorinn fengid nog og sneri vid. Thad tharf reyndar sma tholinmaedi i svona adgerdir, thvi ad oft er sest nidur, tekin sigo og ekkert gert. "Slappadu af - thetta reddast ef gud lofar (Inshallah)".

Nu nadum vid ad redda traktor med kerru ad allra staerstu skridunni, bera yfir hana dotid og loks bil hinu megin. Thannig nadum vid til Gupis eftir 12 tima aevintyralegt ferdalag. Thar gistum vid i nott og nadum sidan ad keyra restina med thvi ad fara 2 tima hjaleid framhja sidustu og staerstu skridunni.

"Hvar er Vall... ehh... Helgi?"
Thegar komid var til Gilgit forum vid strax ad litast um eftir Helga, en thad var samdoma alit manna fyrirfram, ad hann hefdi hukkad far med heroinsmyglurum og vaeri kominn i fangelsi i Kabul. Eini madurinn sem gaeti reddad malunum vaeri Petur Steinn. Helgi var ad sjalfsogdu hvergi sjaanlegur og menn foru ad plana bjorgunaradgerdir og lengja hotelpantanir. Ekki baetti thad utlidid ad hann hafdi ekki skrad sig ut ur dalnum a sidasta vegatalma logreglunnar.

En ahyggjurnar hurfu eins og dogg fyrir solu thegar strakurinn kemur roltandi i haegdum sinum med Mango Lassa i krukku og bydur godan daginn. Hann hafdi labbad ut allan dalinn a tveimur jafnfljotum, um 80 km leid, a tveimur dogum. Hafdi verid bodinn 10.000 sinnum i Chai (te) og mat, gistingu og gud ma vita hvad. Thad vantar sko ekki gestrisnina i folkid herna, svo mikid er vist.

Nu erum vid bunir ad bragda Chapli Kebab ("a local burger that puts all western burgers to shame" innskot bladamanns; BULL) og erum adeins ad skoda baeinn. A morgun holdum vid svo til Peshawar, litill 14 tima biltur.

Fyrir tha sem nenna ad thekkja okkur afram, tho vid seum ekki ad klifra naestu vikur og seum ekki fra Selfossi, tha munum vid uppfaera siduna afram med ferskum aevintyrum. Svo verdur ROSALEG myndasyning vid heimkomu.

Bidjum ad heilsa ollum,
Sissi og Helgi

-----

Himininn
Himininn,
er enginn vindur.
Audvaldskapitalistasvin
- prjonum hummus.


-Halfdan Agustsson

5 Comments:

Blogger Skabbi said...

"Og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó..."

Gott að heyra að þið eruð hættir þessu stórhættulega príli sem engum gerir gott. Hvað eruði annars að vilja þangað upp, elta geitur heimamanna?

skabbi

4:46 AM  
Anonymous Anonymous said...

"Farðu að grenja" svínvirkar alltaf. Ef þið eruð með pakistönsku þýðinguna þá megið þið láta hana fjúka :)

Gangi ykkur annars vel heim

7:24 AM  
Anonymous Anonymous said...

vonast er eftir ljóðabók fyrir næstu jól...

já, og skemmtileg ferðasaga!

Hrafnhildur

12:13 PM  
Anonymous Anonymous said...

Gott að heyra að allir eru heilir á húfi eftir þetta ævintýri. Ég óska ykkur áframhaldandi góðri ferð og hlakka til að sjá ykkur á fróni með myndir úr ferðinni.

Kv. Unnur Bryndís

6:19 AM  
Anonymous Anonymous said...

Gjaldeyrisjöfnuðurinn er byrjaður að sakna ykkar!

kv
Straumari

3:24 AM  

Post a Comment

<< Home