Sunday, August 27, 2006

Nokkrar myndir

Skoda mega myndirNu eru drengirnir farnir heim, thad er Helgi og Halfdan, og vid hjonin einir eftir herna. Tad er Sissi og Steppo. Loggur sidustu daga verdur ad koma sidar, thvi nu erum vid ad hoppa upp i lest fra Delhi til Jodphur. Thar eru einmitt flod thessa dagana og i naesta bae, Balmar (?), letust rumlega 80 manns i vikunni. Alltaf nog af rugli i gangi i thessum heimshluta.

En tidindi dagsins eru ad okkur tokst ad finna XP vel med saemilegri tengingu og henda inn sma synishorni af myndum. Njotid vel.

Eg vil svo benda a ad islensk hegningarlog lita thad strongum augum thegar bloggsidur og myndasidur eru skodadar an thess ad skilin seu eftir comment. Skamm skamm!

  • Tekka a flottustu myndum sidan i Nam


  • Hils,
    Sissi og Steppo

    4 Comments:

    Anonymous Anonymous said...

    Magnað stöff. Skeggin að gera sig. Gangi vel með rest.

    AB

    5:56 AM  
    Anonymous Anonymous said...

    Sælir drengir - gratulera með sýnilega skemmtilega ferð. Og allir komu þeir aftur og enginn...
    Fólkið fínt og fjöllin flott - það er góð blanda.
    Góða heimferð.
    Ari Trausti

    10:03 AM  
    Anonymous Anonymous said...

    Haha, djöfull er nú gott að vera kominn heim !!

    Farið nú vel með ykkur, ekki slást.

    PS. Náðum í dótið í fraktina vandræðalaust.

    Helgi

    11:28 AM  
    Anonymous Anonymous said...

    Uss - en eg er buinn ad sja vid ther. Let setja thig a svartan lista i rikinu og red alla krakkana af Alftaborg til ad bida fyrir utan husid thitt, elta thig ut um allt og oskra; "BAKSHEESH! Hello Sir. Where from? Hello Sir. BAKSHEESH!!!"

    12:18 AM  

    Post a Comment

    << Home